VERTU
LIMITLESS
Persónulegasta prógrammið okkar hingað til. Allar aðferðirnar sem Andri hefur lært í gegnum árin til þess að færa heilsuna, þolið, huga og líkama upp á nýtt svið, settar saman í umbreytandi lífsreynslu: LIMITLESS.
Sérsniðið fyrir þig
Þetta snýst um að vinna vinnuna með Andra, að fá einstaka flýtimeðferð í því að uppgötva það sem tók hann mörg ár að læra og nýta sér, á aðeins örfáum tímum. Farið verður yfir öll viðfangsefni, allt frá því augljósasta til lúmskustu blindu blettanna sem aftra þér frá því að vera „í lagi sama hvað“.
-
Endurforritaðu huga og líkama
-
Náðu þínum hámarks árangri
-
Einföld en kraftmikil tækni
-
Lærðu að vera í auga stormsins
-
Taktu við stýrinu í eigin lífi á öllum sviðum. Líkamlega, andlega og tilfinningalega.
-
Skildu eftir allt sem heldur aftur af þér, fyrir fullt og allt.
Þú getur unnið með Andra meðal annars til að takast á við:
-
Einföld og áhrifarík verkfæri til að koma þér á skrið í átt að markmiðum þínum
-
Að skilja tengingu hugar og líkama
-
Auka viljastyrk og sjálfstjórn
-
Að læra að takast á við streitu
-
Öndun fyrir bestu mögulegu heilsu
-
Öndunartengda sjúkdóma (t.d. astma)
-
Kælimeðferð. Að ná sambandi við streituna þína og læra að sleppa tökunum á henni
-
Að nota kulda sem verkfæri fyrir heilsuna
-
Hreyfing. Að skilja hvernig líkami þinn virkar
-
Fitubrennsla
-
Árangur í íþróttum
-
Bætt þol
-
Verkfæri til að sleppa tökunum á bólgum og langvarandi verkjum
-
Vísindin á bak við þessar aðferðir
Aðeins 2 pláss í boði í hverjum mánuði. Kennt á staðnum. Einnig er hægt að óska eftir kenslu á netinu.
Hægt er að óska eftir LIMITLESS fyrir lítinn hóp (hámark 5 manns)
"My weeklong Limitless experience with Andri was incredible. I had no prior experience with cold therapy and actually hated the cold, but I was looking to challenge myself. Andri is the real deal. He has a level of knowledge, experience and most importantly, wisdom that blew me away. I felt safe stepping out of my comfort zone and pushing myself under his direction in ways I would never have imagined, like jumping off a cliff into the glacial water. Our helicopter adventure to a remote lake was a life changing experience. Surrendering to the cold in the lake and the breathing exercises afterwards helped me find a peace that has stayed with me since then." - Mark
Andri explains the program
LIMITLESS
Lengt: 10 klukkutímar sem teknir eru á 2 til 30 dögum
Þjálfun:
-
Sérsniðin dagskrá með Andra. Inni & Úti. Íslensk náttúra, hreyfing, öndun, kuldameðferð. Einbeittu þér að heilsu þinni og persónulegum þróunarmarkmiðum.
-
Ókeypis aðgangur að öndunartímum Andra
Staðsetning: ANDRI ICELAND Studio eða á netinu (ZOOM)